Bólusetningar í Hljómahöll

þriðjudagur, 17. október 2023
Bólusetningar  í Hljómahöll

Bólusetningar gegn Inflúensu og Covid-19 fyrir áhættuhópa fara fram í Hljómahöll fimmtudaginn 26. október og miðvikudaginn 1. nóvember.

Hægt er að bóka tíma á heilsuvera.is