Sjúkraþjálfun
Starfsemi sjúkraþjálfunar hófst á HSS með reglubundnum hætti árið 1998 og hefur hún að mestu sinnt sjúkrahússviði HSS, þ.e. A- og D-deildum auk fæðingardeildar og Víðihlíðar í Grindavík. Einnig hafa sjúkraþjálfarar sinnt göngudeildarþjónustu gegn framvísun beiðni um þjálfun frá lækni.
Starfsemi fer fram alla virka daga frá klukkan 8:00-16:00. Sjúkraþjálfun staðsett í D-álmu. Nú eru starfandi þrír sjúkraþjálfarar hjá HSS.
Yfirsjúkraþjálfari er Sara Guðmundsdóttir
Áhugaverðar síður:
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112