Læknamóttaka

Almenn læknamóttaka er alla virka daga frá 8:30 - 16:00 í Reykjanesbæ og Grindavík. Læknamóttaka er alla jafna einn dag í viku í Vogum, en þjónustan hefur legið niðri um stundarsakir.

Tímabókanir fara fram í síma 422-0500, 422-0750 eða á Heilsuveru.

Flesta virka daga er hægt að bóka hraðtíma samdægurs, eftir kl. 8:00.

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112