Innkaup

  • Published in Fréttir

Hjá HSS starfar innkaupastjóri sem er með umsjón með innkaupum og afgreiðslu á rekstrarvörum fyrir stofnunina.

Helsta hlutverk innkaupastjóra er að sjá til þess að innkaup séu gerð í samræmi við gildandi lög og reglur á hverjum tíma og tryggja hagkvæm innkaup í samræmi við rekstraáætlun stofnunarinnar.

Innkaupastjóri er Kristjana G. Bergsteinsdóttir.