Minningarkort

  • Published in Uncategorised

Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hefur um árabil boðið minningarkort til styrkar félaginu. Hefur sala minningarkorta verið helsta tekjulind félagsins og því afar veigamikill þáttur í rekstri þess.

Minningarkortið er fáanlegt á eftirfarandi stöðum:

  • Afgreiðsla Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
  • Bókabúð Keflavíkur - Penninn
  • Biðskýlið - Njarðvík
  • Víðihlíð - Grindavík