Krabbameinsleit

Á HSS fer fram krabbameinsleit einu sinni í mánuði. Þar sjá ljósmæður um leghálsskoðun í samvinnu við Leitarstöð Krabbameinsfélagsins.

Konur geta pantað tíma í síma 422-0500 á milli kl. 8-15 alla virka daga þegar þeim berst bréf frá Leitarstöðinni. Konum er bent á að panta tíma í brjóstamyndatöku hjá Leitarstöðinni Skógarhlíð.

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 13:21