Markmið sjúkraþjálfunar á HSS

Markmið sjúkraþjálfunar á HSS:

  • Að veita skjólstæðingum sjúkraþjálfunar viðeigandi þjálfun, fræðslu og ráðgjöf með það að markmiði að auka eða viðhalda líkamlegri, andlegri og félagslegri getu þeirra á meðan legu þeirra stendur yfir.
  • Að auka eða viðhalda færni og hreyfigetu skjólstæðinga okkar og auðvelda þeim að takast á við hið daglega líf er sjúkrahúsvist lýkur.
  • Veita starfsmönnum HSS fræðslu og ráðgjöf hvað varðar vinnuvistfræði.

Síðast uppfært þriðjudagur, 07 nóvember 2017 11:25
Fleira í þessu flokki: « Röntgendeild