Logo
Prenta

Um heimsóknir til veikra aðstandenda á HSS

Vinsamlega athugið að stjórnendur og starfsfólk HSS beina þeim eindregnu tilmælum til fólks sem er nýkomið til landsins, að heimsækja ekki veika aðstandendur á D-deild HSS eða hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík fyrr en 14 dögum eftir heimkomu erlendis frá.

Síðast uppfært þriðjudagur, 30 júní 2020 13:52
Vefsíðugerð og uppsetning VefarinnMikli.