Inflúensubólusetning er líka fyrir börn

Bolusetning bornVissir þú að inflúensubólusetningu má gefa frá 6 mánaða aldri?

Inflúensubólusetning er sérstaklega mikilvæg börnum með undirliggjandi áhættuþætti eins og króníska lungnasjúkdóma (t.d astma og endurteknar lungnabólgur) en einnig börn með hjartasjúkdóma og galla í ónæmiskerfi.

Ef einhverjar spurningar vakna er sjálfsagt að ræða við lækni eða hjúkrunarfræðing hér á HSS.

Hægt er að bóka í inflúensubólusetningu í síma 420-0500 og á heilsuveru.is

Síðast uppfært föstudagur, 18 október 2019 16:04