Ljómæðravakt HSS fékk góða gjöf

HSS ljsmv juni18Ljósmæðravakt HSS býr svo sannarlega að góðum bakhjörlum í samfélaginu á Suðurnesjum. Það sannaðist heldur betur á dögunum þegar mömmuhópur úr Reykjanesbæ kom færandi hendi með sjónvarp og veggfestingar, til notkunar á deildinni.

Kann starfsfólk og stjórnendur HSS hópnum góðar þakkir fyrir gjöfina, sem mun koma að góðum notum.

Síðast uppfært Sunnudagur, 01 julí 2018 21:16