Kvenfélagið og Lionsklúbburinn í Grindavík gáfu Víðihlíð veglegar gjafir

gjof vidihlid

Kvenfélag Grindavíkur og Lionsklúbbur Grindavíkur afhentu nýverið Hjúkrunarheimilinu í Víðihlíð veglegar gjafir.

Um er að ræða tvær Maxi Twin seglalyftur og eitt SARA flutningshjálpartæki. Tæki þessi munu auðvelda starfsmönnum alla ummönnun sjúklinga.

Ingibjörg Þórðardóttir hjúkrunardeildarstjóri í Víðihlíð tók við gjöfunum fyrir hönd HSS í Víðihlíð

Síðast uppfært fimmtudagur, 17 Maí 2018 20:44