Ráðherra heimsótti HSS

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sótti HSS heim í morgun ásamt föruneyti.

Ráðherra fundaði stuttlega með framkvæmdastjórn og fór eftir það um stofnunina þar sem hún ræddi við stjórnendur og annað starfsfólk.

Framkvæmdastjórn HSS vill þakka ráðherra fyrir heimsóknina, sem var bæði gagnleg, ánægjuleg og upplýsandi.

Síðast uppfært föstudagur, 12 janúar 2018 14:03