Logo
Prenta

Ung- og smábarnavernd

Stefnuyfirlýsing

Ung- og smábarnavernd er forvarnarstarf sem sinnir börnum frá fæðingu til skólaaldurs. Markmið hennar er að fylgjast með heilsu og framförum á þroska barna og veita foreldrum stuðning og fræðslu þannig að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma.

Lengi býr að fyrstu gerð

Fræðsla fyrir ung- og smábarnavernd.

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 13:21
Vefsíðugerð og uppsetning VefarinnMikli.