B göngudeild

Hjúkrunar- og endurhæfingardeild heimahjúkrunar sinnir jafnframt  göngudeildarþjónustu s.s. inndæling lyfja, blóðgjafir og fleira. 

Þessum sjúklingum er sinnt á göngum deildarinnar eins og er en verið er að útbúa, með hjálp líknarfélaga á svæðinu, sérstaka stofu sem staðsett er í gömlu skurðstofueiningunni á sama gangi.

Síðast uppfært mánudagur, 25 Maí 2015 12:28