Sérfræðingar

Háls- nef- og eyrnalækningar

Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfar þrír háls- nef- og eyrnalæknar.

Stefán Eggertsson, Sigurður Torfi Grétarsson og Kristján Guðmundsson.

Tímabókanir í viðtöl og símatíma eru frá 08:00 - 16:00 alla virka daga í síma 422-0500.

Barnalækningar

Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfa tveir barnalæknar.

Sigurður Björnsson· er með móttöku og símatíma á þriðjudögum og fimmtudögum.·  Á fimmtudögum er hann fyrir hádegi í Grindavík og eftir hádegi í Reykjanesbæ.

Hörður Snævar Harðarson er með sérfræðimóttöku eftir hádegi þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Bókað er í tíma samdægurs.

Gjaldfrjálst er fyrir börn með tilvísun.

Tímabókanir í viðtöl og símatíma eru frá 08:00 - 16:00 alla virka daga í síma 422-0500.

Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112