Hjúkrunarmóttaka heilsugæslu HSS stendur framarlega á sviði sárameðferða

fimmtudagur, 1. desember 2022
Hjúkrunarmóttaka heilsugæslu HSS stendur framarlega á sviði sárameðferða
Hjúkrunarfræðingarnir hafa meðal annars notast við fiskiroð í sárameðferð sem framleitt er af íslenska fyrirtækinu Kerecis.
Gott samstarf hefur verið milli Kerecis og HSS og bauð Kerecis Sveinbjörgu S. Ólafsdóttur og Bryndísi Bjarnadóttur norður á Akureyri í síðustu viku þar sem þær fengu tækifæri til að kynna fyrir Kollegum Kerecis frábæran árangur hjúkrunarmóttöku HSS í sárameðferð með fiskiroði.
Aðalnúmer

422-0500

Grindavík

422-0750

Vaktsími eftir lokun

1700

Neyðarnúmer

112