
Einkennasýnatökur eru fluttar á heilsugæsluna frá og með 1. maí 2022
Þær munu fara fram á þriðjudögum í anddyri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á Skólavegi 6
Opnunartími er frá 8:30 til 9:00 á þriðjudögum
ATH panta þarf sýnatöku á heilsuvera.is.
Eingöngu er um einkennasýnatökur að ræða og tekin eru PCR próf.
Þeir sem þurfa hraðpróf er bent á sýnatökustað Öryggismiðstöðvarinnar við Aðalgötu 60, Reykjanesbæ. Hægt er að panta sýnatöku þar á testcovid.is.
Þeir sem þurfa PCR sýni vegna ferðalaga er bent á að panta sýnatöku travel.covid.is og fara í sýnatöku á Álfabakka 16 í Reykjavík
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112