
Þann 14. nóvember sl. var alþjóða sykursýkisdagurinn. Af því tilefni stóð Lions fólk fyrir blóðsykurmælingum í verslunarkjarna Krossmóa föstudaginn 11. nóvember með aðstoð starfsfólks heilsugæslu HSS.
Þennan dag var blóðsykur mældur hjá 326 einstaklingum sem áttu leið um verslunarkjarnann í Krossmóa.
Föstudaginn 18. nóvember voru blóðsykurmælingar í Nettó í Grindavík.
Aðalnúmer
422-0500
Grindavík
422-0750
Vaktsími eftir lokun
1700
Neyðarnúmer
112