Starfsmannaþjónusta Prentvæn útgáfa

Hlutverk starfsmannaþjónustu HSS er tvíþætt;

  1. Að hafa yfirumsjón með starfsmannahaldi og málefnum starfsfólks auk skipulagningar þjónustu við starfsmenn  í samræmi  við starfsmannastefnu. Starfsmannaþjónusta veitir ráðgjöf og aðstoð til stjórnenda varðandi fræðslumál, kjaramál og ráðningar. Þá ber starfsmannaþjónustan ábyrgð á framkvæmd kjarasamninga og starfsmannastefnu.
  2. Umsjón og framkvæmd launaútreikninga og greiðsla launa. Samskipti við lífeyrissjóði og stéttarfélög.

Starfsmannastjóri er Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .