Sjúkraþjálfun Prentvæn útgáfa

Starfsemi sjúkraþjálfunar hófst á HSS með reglubundnum hætti árið 1998 og hefur hún að mestu sinnt sjúkrahússviði HSS, þ.e. A og D deildum auk fæðingardeildar og Víðihlíðar í Grindavík. Einnig hafa sjúkraþjálfarar sinnt göngudeildarþjónustu gegn framvísun beiðni um þjálfun frá lækni.

Starfsemi fer fram alla virka daga frá klukkan 8:00-16:00. Sjúkraþjálfun er í nýrri og glæsilegri aðstöðu í D-álmu sem samanstendur af tækjasal, meðferðarherbergi, þjálfunarlaug og skrifstofu. Í dag eru starfandi þrír sjúkraþjálfarar hjá HSS.

Markmið sjúkraþjálfunar á HSS

Yfirsjúkraþjálfari er Sara Guðmundsdóttir

Áhugaverðar síður:

 
Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is