Legudeild Prentvæn útgáfa

altLegudeildin er staðsett á 2.hæð í D-álmu og AB álmu. Þar eru 31 rúm fyrir sjúklinga með vandamál á sviði hand-, lyf- og öldrunarlækninga.  Flestir leggjast  inn vegna bráðra veikinda. Einnig leggjast inn einstaklingar til endurhæfingar eftir skurðaðgerðir eða veikindi, sárameðferðar, vegna næringarvandamála, öldrunarvandamála, til líknandi meðferðar og einnig  koma einstaklingar í hvíldar- og endurhæfingarinnlagnir.  

Hlutverk deildarinnar er að sinna almennri og bráðri sjúkrahúsþjónustu fyrir íbúa svæðisins, þar sem lögð er áhersla á að veita bestu mögulega þjónustu.

Heimsóknartímar eru kl. 15:00 - 16:00 og kl. 18:00 - 19:00.

Deildarstjóri:  Bryndís Sævarsdóttir
Aðstoðardeildarstjórar:   Ása Hrund Sigurjónsdóttir og Helga Signý Hannesdóttir
Deildarritarar: Hulda Birgisdóttir og  Svala Rún Jónsdóttir
Aðalsímar deildar: 422-0640 og 422-0533
Fax: 421-3807

 
Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is