Upplýsingadeild Prentvæn útgáfa

Upplýsingadeild HSS er staðsett á skrifstofu HSS við Mánagötu 9.

Sérfræðingur á upplýsingadeild er Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

Uppýsingadeild hefur umsjón með sjúklingaupplýsingakerfum stofnunarinnar, úrvinnslu gagna og heilbrigðisupplýsinga. Einnig hefur deildin umsjón með samþættingu skráningar í rafræna sjúkraskrá. Ábyrgðarmaður rafrænnar sjúkraskrár er framkvæmdastjóri lækninga. Ársskýrsla stofnunarinnar heyrir einnig undir deildina sem og umsjón á innri og ytri vefsíðum HSS.

 
Ertu ánægð/ur með vef HSS?
 
Hversu oft heimsækir þú vef HSS?
 

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ | Kt: 511297-2819 |·S: 422-0500 Fax:421-2400 | www.hss.is | hss@hss.is